Öryggismiðstöðin útvegar, setur upp og þjónustar allar mögulegar lausnir í öryggi og velferð. Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.
Það er mikilvægt að við gætum vel hvert að öðru. Öryggismiðstöðin býður heildstæðar lausnir á sviði velferðar með öryggi og virðingu að leiðarljósi.
Heimar er eitt stærsta fasteignafélag landsins og er leiðandi á íslenskum markaði í rekstri atvinnuhúsnæðis og þjónustu við leigutaka. Félagið býr að mikilli reynslu og þekkingu í rekstri stórra mannvirkja eins og Smáralindar, Egilshallar og Höfðatorgsturns. Félagið rekur fjölmargar aðrar fasteignir, þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, þ.á.m. skrifstofubyggingar, þjónustuhúsnæði og verslanir.
Frá því snemma í vor hefur Öryggismiðstöðin haldið alls sjö námskeið fyrir starfsfólk Strætó undir yfirskriftinni Ógnandi hegðun, varnir og viðbrögð. Á námskeiðunum hefur starfsfólkinu verið kennt að bregðast við á réttan hátt andspænis einstaklingum eða hópum sem sýna af sér ógnandi hegðun og eru líklegir til að beita ofbeldi.
Öryggismiðstöðin hefur unnið að því að setja upp og innleiða ný aðgangshlið að höfuðstöðvum fyrirtækis þar sem öryggiskröfur eru gríðarlega miklar í alþjóðlegum samanburði. Fyrirtækið gegnir mikilvægu og veigamiklu hlutverki á landinu samhliða því að starfa í umhverfi þar sem kröfur eru sífellt að aukast og áhersla á öryggi er í fyrirrúmi.
Takast þarf á við þjófnað í verslunum á fjölbreyttan hátt, bæði með tækni og starfsmönnum að mati sérfræðings hjá Öryggismiðstöðinni. Hann segir þó vakandi starfsmenn og snyrtilegt umhverfi bestu forvörnina.
Öryggismiðstöðin veitir UN Women á Íslandi samfélagsstyrk árið 2025 og heldur þar með áfram öflugu samstarfi sínu við samtökin. Styrkurinn rennur til FO-herferðar UN Women, sem á síðasta ári safnaði rúmlega 8 milljónum króna til stuðnings konum og stúlkum á flótta í Súdan.
Öryggismiðstöðin veitir UN Women á Íslandi samfélagsstyrk árið 2025 og heldur þar með áfram öflugu samstarfi sínu við samtökin. Styrkurinn rennur til FO-herferðar UN Women, sem á síðasta ári safnaði rúmlega 8 milljónum króna til stuðnings konum og stúlkum á flótta í Súdan.
Verðmætaskápar gegna lykilhlutverki í að tryggja öryggi verðmæta á heimilum og í fyrirtækjum. Þeir veita vörn gegn til dæmis innbrotum, eldsvoða og öðrum óvæntum atvikum, sem gerir þá að öflugri viðbót við heildstætt öryggiskerfi.
Þegar kemur að því að tryggja öryggi heimilisins er mikilvægt að huga að bæði forvörnum og hollráðum gegn innbrotum. Til að forðast innbrot skaltu alltaf láta líta út fyrir að einhver sé heima.
Reykskynjarar bjarga mannslífum, og því er æskilegt að hafa þá í hverju herbergi. Í stærri byggingum er gott að hafa þá samtengda þannig að allir skynjarar hringja ef einn fer í gang. Einnig er hægt að tengja reykskynjara við öryggiskerfi sem er vaktað allan sólarhringinn af stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar.