Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Fyrirtækjaöryggi

SETTU ÖRYGGIÐ Í FYRSTA SÆTI

Fyrirtækjaöryggi er öryggiskerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Þar mætast hefðbundnar öryggislausnir og snjalllausnir sem gera þér kleift að stjórna öryggiskerfinu og fylgjast með hvenær og hvaðan sem er í appi í snjallsíma eða spjaldtölvu. Við sjáum um að vakta boðin sem koma frá Fyrirtækjaöryggi, alla daga, allt árið um kring og sendum öryggisvörð á staðinn sé þess þörf.

Panta ráðgjöf
Öryggið í fyrsta sæti

Hver vaktar þitt fyrirtæki?

Innbrot í fyrirtæki eru daglegt brauð og öll fyrirtæki geta verið í hættu. Mikilvægt er að lágmarka hættuna sem mest með fyrirbyggjandi aðgerðum eins og uppsetningu á öryggiskerfi sem inniheldur innbrotavörn.
Vatnstjón eru ekki síður algeng og jafnvel eldsvoðar en við öryggiskerfi má tengja ýmsar viðvaranir eins og vatnslekaskynjara og reykskynjara.
Með Fyrirtækjaöryggi má draga úr þessari áhættu og lágmarka líkur á tjóni eða koma í veg fyrir það.

Helstu kostir Fyrirtækjaöryggis:

  • Sérhver lausn er sniðin að þörfum hvers og eins með aðstoð sérfræðinga Öryggismiðstöðvarinnar
  • Þráðlausar eða víraðar lausnir eftir aðstæðum hverju sinni
  • Sérstakt app stýrir eiginleikum öryggiskerfis og stillingum fyrir notendur
  • Tenging við stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem er starfrækt allan sólarhringinn, alla daga ársins
  • Viðvörunarboð úr öryggiskerfi boða samstundis öryggisvörð á vettvang

Viðskiptavinur greiðir stofnkostnað og mánaðargjald fyrir afnot af búnaði og vöktun á boðum frá öryggiskerfi.

Viðskiptavinir okkar geta ávallt treyst á persónulega og faglega þjónustu Öryggismiðstöðvarinnar. Við hjálpum þér að velja lausn sem hentar þínum rekstri.

Þjónustuleiðir Fyrirtækjaöryggis

Fyrirtækjaöryggi 3

  • Stjórnstöð
  • Stjórnborð
  • Sírena
  • 2 aðgangsflögur
  • + 3 skynjarar sem henta þínum þörfum*

Verð 6.900 kr. á mánuði án vsk.

Fyrirtækjaöryggi 5

  • Stjórnstöð
  • Stjórnborð
  • Sírena
  • 2 aðgangsflögur
  • + 5 skynjarar sem henta þínum þörfum*

Verð 7.900 kr. á mánuði án vsk.

Fyrirtækjaöryggi 8

  • Stjórnstöð
  • Stjórnborð
  • Sírena
  • 2 aðgangsflögur
  • + 8 skynjarar sem henta þínum þörfum*

Verð 9.900 kr. á mánuði án vsk.

Helstu upplýsingar

Hvað er innifalið?

Í Fyrirtækjaöryggi er innifalið:

  • Tenging við stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð allan sólarhringinn, alla daga ársins
  • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
  • Fyrirtæki er merkt með miðum í glugga

Stofnkostnaður

  • Stofnkostnaður vegna uppsetningar er 19.900 kr. án vsk.
  • Gildir á útkallssvæði Öryggismiðstöðvarinnar

*Val um fjölbreytta skynjara á þjónustuleiðum:

  • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 1)
  • Hreyfiskynjari
  • Reykskynjari
  • Hurðarofi
  • Vatnsskynjari
  • Rúðubrotsnemi

Auðvelt er að stækka Fyrirtækjaöryggi með greiðslu á stofnkostnaði á umfram skynjurum eftir þörfum.

Samningur er gerður til 24 mánaða.

Leiðbeiningar

Einfaldar leiðbeiningar fyrir Fyrirtækjaöryggi

Myndbönd

Tengdar vörur

Seðlapenni - Til að greina falsaða seðla

Seðlapenni - Til að greina falsaða seðla

Netverð 4.979 kr
Almennt verð 5.532 kr
IMOU Cell 2 - Hvít

IMOU Cell 2 - Hvít

Netverð 25.914 kr
Almennt verð 28.793 kr
IMOU Cell Pro m/stjórnstöð + þráðlaus eftirlitsmyndavél

IMOU Cell Pro m/stjórnstöð + þráðlaus eftirlitsmyndavél

Netverð 44.528 kr
Almennt verð 49.476 kr
Ekki til á lager
Gjaldkeraumslag - Minna

Gjaldkeraumslag - Minna

Netverð 59 kr
Almennt verð 66 kr
Ekki til á lager

Rúnar Steinn Rúnarsson

Viðskiptastjóri Sala og ráðgjöf

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um Fyrirtækjaöryggi.