Hótellæsingakerfi
tryggðu öryggi fyrir gesti þína
Hótellæsingakerfi fyrir hótel og gistiheimili auka öryggi gesta og skilvirkni starfsmanna við útgáfu lykla að hótel- og gistirýmum og fást í mörgum útfærslum eftir ólíkum aðstæðum.

Hótellæsingakerfi fyrir hótel og gistiheimili
Hótellæsingakerfi fyrir hótel og gistiheimili auka öryggi gesta og skilvirkni starfsmanna við útgáfu lykla að hótel- og gistirýmum og fást í mörgum útfærslum eftir ólíkum aðstæðum.
Læsingakerfin byggja á aðgangslesara sem afslæsir hurð með aðgangskorti eða farsímaskilríkjum.
Útgáfa aðgangsheimilda
Miðlægur hugbúnaður sér um útgáfu aðgangsheimilda á aðgangskort gesta eða sendir farsímaskilríki til gesta sem veitir þeim heimild til þess að opna herbergi á tilteknum tíma með snjallsíma.
Hótellæsingakerfi eða lyklakerfi fást í mörgum útgáfum og sérfræðingar okkar veita ráðgjöf við val á hentugri lausn.
Einnig býður Öryggismiðstöðin úrval af minibörum fyrir bæði hótel og gistiheimili.
Tengdar vörur

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um hótellæsingakerfi.
Eða hringdu í síma
570 2400