Neyðarlýsingarkerfi
Neyðarlýsing við straumrof
Neyðarlýsingarkerfi eru neyðarljós sem sett eru upp á valin svæði og miðast við lágmarkslýsingu sem kviknar sjálfkrafa við straumrof. Tilgangur þeirra er að skapa öryggi, vernda líf og heilsu verði rof á rafmagni.

Neyðarljós kvikna við straumrof
Neyðarlýsingarkerfi eru neyðarljós sem sett eru upp á valin svæði og miðast við lágmarkslýsingu sem kviknar sjálfkrafa við straumrof. Tilgangur þeirra er að skapa öryggi, vernda líf og heilsu verði rof á rafmagni.
Neyðarlýsingarkerfi þurfa að lýsa að lágmarki í 60 mínútur eftir straumrof og eru búin miðlægum varaaflgjöfum.
Þau eru einnig búin sjálfvirkum virkniprófunum sem samkvæmt reglugerð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar þarf að fara fram mánaðarlega.
Miðlægur stjórnbúnaðar
Miðlægur stjórnbúnaður neyðarlýsingarkerfa gerir alla þjónustu og yfirsýn yfir stöðu kerfis einfaldari, öruggari og fljótlegri.
Sérfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar veita alla frekari ráðgjöf við val á lausnum.
Tengdar vörur

IMOU Cruiser

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra


Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um Snjallöryggi.
Eða hringdu í síma
570 2400