Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita
Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Myndeftirlit

Margvíslegir möguleikar

Vel hönnuð og rétt búin myndeftirlitskerfi veita öfluga yfirsýn og upplýsingar, hafa fælingarmátt og auka öryggi starfsmanna og gesta við fjölbreyttar aðstæður. Notkunarmöguleikar myndeftirlitskerfa eru margir og nýtast til eignavörslu, aukið umferðaröryggi, greiningar á aðstæðum, auðkenningu og til greiðslumöguleika fyrir aðgengi að tilteknum svæðum.