Flugvernd
Heildarlausnir fyrir flugið
Öryggismiðstöðin starfrækir umfangsmikla og fjölbreytta öryggisþjónustu, undir nafninu AVIÖR, gagnvart flugvernd á Keflavíkurflugvelli og hefur öðlast þar mikla reynslu og sérþekkingu.

Öryggi fyrir flugvallartengda starfsemi
Flugverndarþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er rekin undir nafninu AVIÖR.
AVIÖR starfrækir umfangsmikla og fjölbreytta öryggisþjónustu gagnvart flugvernd á Keflavíkurflugvelli og hefur öðlast þar mikla reynslu og sérþekkingu.
AVIÖR býður upp á heildarlausnir fyrir flugfélög, flugvelli og aðra flugvallartengda starfsemi.
Sérfræðingar og starfsmenn AVIÖR kappkosta að veita framúrskarandi þjónustu í krafti mikillar reynslu, hæfni starfsmanna og allra nýjustu tæknilausna sem í boði eru.
Þannig aðstoðum við viðskiptavini við að mæta þeim flugverndarkröfum sem gerðar eru til þeirra og tryggja öryggi í flugi.
Tengdar vörur

Björgunarstigi - Sörlandsstigen, 4.8 metrar

Sjálflýsandi skilti - Flóttaleiðir - N

Eldvarnarteppi 1,1x1,1 mtr.
Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um flugvernd.
Eða hringdu í síma
570 2400