Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Dyrasímalausnir

Dyrasímalausnir með mynd og talsambandi

Hjá Öryggismiðstöðinni fást dyrasímalausnir með mynd og talsambandi. Lausnir sem auðvelda samskipti milli gesta og íbúa með bæði mynd og tali. Dyrasímar koma í fjölbreyttu úrvali með tengingu um hefðbundin netsamskipti, þráðlaus Wi-Fi samskipti og tveggja eða fjögurra víra samskiptum.

Panta ráðgjöf
Dyrasímalausnir

Hægt er að opna hurðir og hafa samskipti við gesti með snjallsíma í gegnum app sem opnar á bæði mynd og tal samskipti. Einnig er hægt að eiga samskipti við dyrasíma beint um heimaskjá viðkomandi íbúðar. Heimaskjáir íbúða geta tengst dyrasímum um vír eða þráðlaus samskipti eftir aðstæðum.

Dyrasímar henta vel fyrir einbýli, íbúðir og fjölbýlishús, skrifstofur og gistihús svo eitthvað sé nefnt.

Dyrasímalausnir Öryggismiðstöðvarinnar bjóða upp á þann möguleika að tengjast eftirlitsmyndavélakerfum og aðgangsstýringum og verið sú heildarlausn sem stýrir aðgengi íbúa.

Lausnir Öryggismiðstöðvarinnar henta bæði fyrir ný dyrasímakerfi og til útskipta á eldri kerfum þar sem hægt er að nýta þær strengjalagnir sem fyrir eru.

Tengdar vörur

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Netverð 11.224 kr
Almennt verð 15.397 kr
Ekki til á lager

Andrés Gestsson

Viðskiptastjóri Sala og ráðgjöf

Sigurður Ari Gíslason

Viðskiptastjóri Sala og ráðgjöf

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um eftirlitsmyndavélakerfi.