Skimunarlausnir
Skimunarlausnir
Skimunarlausnir til öryggisleitar fást í fjölbreyttu úrvali. Ólíkar útfærslur henta við mismunandi aðstæður eins og til dæmis fyrir flugvelli, hafnir og fangelsi.

Úrval skimunarlausna
Skimunarlausnir til öryggisleitar fást í fjölbreyttu úrvali. Ólíkar útfærslur henta við mismunandi aðstæður eins og til dæmis fyrir flugvelli, hafnir og fangelsi.
Meðal viðfangsefna skimunarlausna er öryggisleit og skimun á sprengiefnum, vopnum, vökvum, málmum og fíkniefnum.
Um er að ræða gegnumlýsingarbúnað; snefilgreina og málmleitarhlið sem fáanleg eru af margvíslegum stærðum og gerðum en eiga sameiginlegt að uppfylla ströngustu kröfur fyrir viðkomandi markað eða starfsemi.
Sérfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar veita alla frekari ráðgjöf við val á lausnum.
Tengdar vörur

IMOU Cruiser

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um skimunarlausnir.
Eða hringdu í síma
570 2400