Öryggislausnir
Heildstæð þjónusta
Öryggismiðstöðin býður upp á heildstæða þjónustu í öryggislausnum og mjög víðfeðmt vöruúrval fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Auk þess er boðið upp á fjölbreytta þjónustu öryggisvarða, fræðslu og forvarnir við allra hæfi. Öryggismiðstöðin rekur sína eigin vaktmiðstöð sem starfrækt er allan sólarhringinn.

Öryggiskerfi
Lausnir
- Snjallöryggi
- Fyrirtækjaöryggi
- Verðmætaskápar
- Vöruvernd
- Skimunarlausnir
- Neyðarlýsingarkerfi

Aðgangskerfi
Lausnir
- Aðgangskerfi
- Hótellæsingakerfi
- Aðgangskerfi fyrir baðstaði
- Göngu- og aksturshlið
- Bílastæðakerfi
- Aðgangskort og prentun
- Dyrasímakerfi

Brunavarnir
Lausnir
- Slökkvitæki og brunaslöngur
- Brunaviðvörunarkerfi
- Slökkvikerfi
- Yfirlitsmyndir og flóttaleiðir
- Eigið eldvarnareftirlit
- Eldvarnarfulltrúar
- Rýmingaræfingar
- Reglubundið eftirlit

Myndeftirlit
Lausnir
- Eftirlitsmyndavélakerfi
- Myndvöktun frá stjórnstöð

Öryggisgæsla
Lausnir
- Staðbundin öryggisgæsla
- Vaktferðir
- Verðmætaflutningar
- Flugvernd
- Rýrnunareftirlit
- Símsvörun

Námskeið
Öryggisnámskeið
- Námskeið og fræðsla