Öryggislausnir
Heildstæð þjónusta
Öryggismiðstöðin býður upp á heildstæða þjónustu í öryggislausnum og mjög víðfeðmt vöruúrval fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Auk þess er boðið upp á fjölbreytta þjónustu öryggisvarða, fræðslu og forvarnir við allra hæfi. Öryggismiðstöðin rekur sína eigin vaktmiðstöð sem starfrækt er allan sólarhringinn.