Dyrasímakerfi
DYRASÍMAKERFI MEÐ MYNDEFTIRLITI AUKA ÞÆGINDI OG ÖRYGGI
Dyrasímakerfi með myndeftirliti eru sífellt að verða vinsælli hvort sem um er að ræða einbýli eða fjölbýlishús af öllum stærðum og gerðum eða fyrirtæki sem vill stýra aðgengi gesta með dyrasímakerfi.

Dyrasímakerfi með myndeftirliti bjóða upp á samskipti milli gesta og íbúa með bæði mynd og tali og auðvelda auðkenningu þeirra sem erindi eiga við íbúa.
Með þeim hætti er öryggi þeirra aukið og hægt er að koma í veg fyrir heimsóknir óboðinna gesta. Hægt er að fá app í snjalltæki og dyrasímakerfi geta tekið upp á SD minniskort sé þess óskað.
Samþætting við önnur kerfi
Mögulegt er hægt að tengja dyrasímakerfi við myndeftirlitskerfi húsnæðis og með þeim hætti samþætta virkni þessara kerfa til stýringar á aðgengi og eftirliti.
Sérfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar veita alla frekari ráðgjöf við val á lausnum.
Tengdar vörur

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra


Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um dyrasímakerfi.
Eða hringdu í síma
570 2400