Ekki má nota merki félagsins nema að höfðu samráði við forsvarsmenn. Ekki má breyta merki, teygja eða breyta litum.