Staðbundin öryggisgæsla
Bættu öryggi og þjónustu á staðnum
Staðbundin öryggisgæsla felur í sér að öryggisvörður annast öryggisgæslu á tiltekinni staðsetningu. Öryggisverðir okkar hafa hlotið alla viðeigandi þjálfun í viðbrögðum við aðstæðum sem upp geta komið.

Öryggisgæsla á staðnum eykur öryggi og bætir þjónustu
Staðbundin öryggisgæsla felur í sér að öryggisvörður annast öryggisgæslu á tiltekinni staðsetningu.
Öryggisverðir okkar hafa hlotið alla viðeigandi þjálfun í viðbrögðum við aðstæðum sem upp geta komið sem og í almennri skyndihjálp.
Verkefnin geta verið af ýmsum toga svo sem almenn öryggisgæsla, rýrnunareftirlit eða móttaka viðskiptavina.
Vera öryggisvarðar á staðnum tryggir rétt viðbrögð ásamt skjótum viðbragðstíma ef á þarf að halda. Hann getur aðstoðað viðskiptavini og starfsmenn þeirra og veitir með viðveru sinni öryggistilfinningu.
Tengdar vörur

Flaga fyrir Snjallöryggi

Danabridge Samskiptaeining fyrir Danalock Snjalllás

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Sjálflýsandi skilti - Slökkvitæki


Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um staðbundna öryggisgæslu.
Eða hringdu í síma
570 2400