
Öryggislausnir
SETTU ÖRYGGIÐ Í FYRSTA Sæti
Öryggismiðstöðin útvegar, setur upp og þjónustar allar mögulegar lausnir í öryggi og velferð. Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.

Velferðartækni
UMHYGGJA Í FYRIRRÚMI
Það er mikilvægt að við gætum vel hvert að öðru. Öryggismiðstöðin býður heildstæðar lausnir á sviði velferðar með öryggi og virðingu að leiðarljósi.
Nýjustu verkefni okkar

Verkefnasögur
Orkan
Orkan rekur fjölda verslana, meðal annars undir merkjum Orkunnar, Extra og 10-11. Öryggismiðstöðin er stolt af því að vinna með Orkunni að auknu öryggi starfsmanna þeirra.

Verkefnasögur
Sky Lagoon
Sky Lagoon er baðlón staðsett á Kársnesi í Kópavogi sem opnaði í apríl árið 2021. Þessi fallega perla í íslenskri baðmenningu endurspeglar einstaka náttúru Íslands. Gestir Sky Lagoon ganga inn í sannkallaðan ævin¬týra¬heim umvafin íslenskri náttúru með einstakt útsýni yfir hafið. Í lóninu er 75 metra langur óendanleikakantur sem lætur himinn og haf renna saman þegar horft er yfir hann úr lóninu.

Verkefnasögur
Reykjadalur
Upp í Reykjadal við Hveragerði er afar falleg gönguleið. Við upphaf hennar í Árhólma hefur verið staðið að mikilli uppbyggingu á svæðinu en þar að finna bílastæði, þjónustuhús og salernisaðstöðu fyrir gesti. Einnig hefur Hveragerðisbær staðið að uppbyggingu og endurbótum á göngustígum og merkingum í dalnum.
Tilboð í Netverslun

IMOU Cruiser

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Dahua SD minniskort 64GB

IMOU Turret eftirlitsmyndavél
Fréttir úr starfseminni

Sjálfvirk vöktun í mannlausum verslunum
Öryggismiðstöðin og NÆR matvöruverslanir hafa gert með sér samstarfssamning um öryggislausnir í nýjar mannlausar verslanir.

Öryggismiðstöðin hlýtur Þekkingarverðlaun FVH 2022
Öryggismiðstöðin hlýtur Þekkingarverðlaun FVH 2022 en í ár voru verðlaunin veitt því fyrirtæki sem að mati dómnefndar þótti hafa sýnt einstaka aðlögunarhæfni á umbrotatímum. FVH veitir verðlaunin en það var Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti verðlaunin.

Eins og vorboðinn þegar rafskutlurnar koma
Það hefur verið nóg að gera á hjálpartækjaverkstæði Öryggismiðstöðvarinnar síðustu daga þar sem starfsmenn eru í óða önn að gera við rafskutlur sem streyma inn á verkstæðið í yfirhalningu eftir vetrardvala.