Þú stjórnar við vöktum

 • 1. Þú velur pakkaSkref 1
 • 2. Við setjum öryggiskerfið uppSkref 2
 • 3. Þú stjórnar með appinu og við vöktumSkref 3
 

Hafðu samband í síma 5702400 eða komdu í heimsókn til okkar í Askalind 1 

Með Snjallöryggisappinu getur þú...

 • Gert öryggiskerfið virkt og óvirkt
 • Fylgst með hvort hurðir séu opnar
 • Fylgst með hitastigi
 • Fylgst með myndavélum og upptökum
 • Fengið boð frá reykskynjurum
 • Fengið tilkynningu ef það er vatnsleki
 • Stjórnað lýsingu með snjallperum
 • Stjórnað raftækjum

Möguleikarnir eru endalausir!

 • Appið

  APPIÐ

  Snjallöryggi er ný lausn fyrir heimili og sumarhús. Þar mætast hefðbundnar öryggislausnir og snjalllausnir sem gera þér kleift að stjórna heimilinu hvar sem er og hvenær sem er í appi í snjallsíma. 

  Við appið er hægt að tengja eftirlitsmyndavélar, snjallperur og snjalltengi sem gera þér kleift að kveikja og slökkva á raftækjum. Snjallöryggi styður fjölda annarra snjalleininga. 

   

  Snjallreglur

  Í appinu getur hver notandi sett upp snjallreglur sem virkja sjálfvirkar aðgerðir í kerfinu, t.d. láta vita þegar barn kemur heim úr skóla, láta raftæki eða snjallperu slökkva á sér sjálfvirkt þegar kerfi er sett á vörð eða setja myndavél í hreyfiskynjara á upptöku við öll innbrotsboð.

 • Snjalllás

  SNJALLLÁS

  Danalock V3 er nýjasti og fullkomnasti snjalllásinn frá danska tæknifyrirtækinu Poly-Control. Lásinn byggir á reynslu viðskiptavina og nýjustu þróun í gagnaöryggi. Lásinn er minni og léttari en forverar hans en samt sem áður öflugri og áreiðanlegri.

  Auðvelt aðgengi

  Einföld uppsetning

  Fáðu að vita þegar krakkarnir koma heim úr skóla

  Öryggi gagna í fyrirrúmi

  Glæsileg hönnun

  Lesa meira um Snjalllásinn

 • Snjalltengi

   Snjalltengi

  Tengdu það við hvaða innstungu sem er á heimilinu
  og sú innstunga verður um leið snjallari.

  Smart Switch 6 er snjalltengi sem gerir þér kleift að stjórna
  þráðlaust öllu því sem tengist við það. Þú getur gert það í
  gegnum snjallöryggisappið, fjarstýringu eða sjálfvirka tímaáætlun

   

 • Snjallperur

  SNJALLPERUR

  Vertu snjall og kveiktu á perunni.

  Í snjallöryggisappinu getur þú á einfaldan hátt sett upp snjallreglur og
  stýrt lýsingu á heimilinu á sjálfvirkan hátt, t.d. kveikt ljós við innbrotsboð
  eða á völdum tímasetningum.

   

  Lesa meira um snjallperur

Hvaða Snjallöryggis pakki hentar þér?

Val er um Snjallöryggi 3, Snjallöryggi 5 eða Snjallöryggi 8

Snjallöryggi 3

Snjallöryggi 3

 • Stjórnstöð
 • Stjórnborð
 • Sírena
 • 2 aðgangsflögur
 • + 3 skynjarar að eigin vali*

 

Verð 5.900 kr. á mánuði

Stofnkostnaður er 19.900 kr. 

* Gildir fyrir heimili á útkallssvæði Öryggismiðstöðvarinnar

 

Innifalið er:

 • Tengt stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð, allan sólarhringinn, alla daga ársins
 • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
 • Heimili er merkt með miðum í glugga
 • Samningur til 24 mánaða

 

* Val um skynjara í pakka:

 • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 1)
 • Hefðbundinn hreyfiskynjari
 • Reykskynjari
 • Hurðarofi
 • Vatnsskynjari

Snjallöryggi 5

Snjallöryggi 5

 • Stjórnstöð
 • Stjórnborð
 • Sírena
 • 2 aðgangsflögur
 • + 5 skynjarar að eigin vali*

 

Verð 6.900 kr. á mánuði  

Stofnkostnaður er 19.900 kr.  

* Gildir fyrir heimili á útkallssvæði Öryggismiðstöðvarinnar
  

Innifalið er:

 • Tengt stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð, allan sólarhringinn, alla daga ársins
 • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
 • Heimili er merkt með miðum í glugga
 • Samningur til 24 mánaða

 

* Val um skynjara í pakka:

 • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 1)
 • Hefðbundinn hreyfiskynjari
 • Reykskynjari
 • Hurðarofi
 • Vatnsskynjari

Snjallöryggi 8

Snjallöryggi 8
Stjórnstöð
Stjórnborð
Sírena
2 aðgangsflögur
skynjarar að eigin vali*

 

Verð 8.900 kr. á mánuði

Stofnkostnaður er 19.900 kr. 

* Gildir fyrir heimili á útkallssvæði ÖryggismiðstöðvarinnarInnifalið er:

 • Tengt stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð, allan sólarhringinn, alla daga ársins
 • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
 • Heimili er merkt með miðum í glugga
 • Samningur til 24 mánaða

 

* Val um skynjara í pakka:

 • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 1)
 • Hefðbundinn hreyfiskynjari
 • Reykskynjari
 • Hurðarofi
 • Vatnsskynjari

Kynningar og fræðslumyndbönd

Hvernig skal skrá flögu í Snjallöryggi

Hvernig skal taka snjallöryggi af verði

Snjallöryggi - Með heimilið í höndunum

Snjallöryggi - Þú stjórnar og við vöktum

Snjallöryggi - Einfalt og aðgengilegt

Hvernig skal skrá notendur í Snjallöryggisappið


Ósk um símtal

Fá símtal frá öryggisráðgjafa um Snjallöryggi


captcha