Loftdýnan er hönnuð fyrir einstaklinga í mikilli þrýstingssáraáhættu. Þrefalt loftskiptakerfi (3 cell technology). Er ætluð til notkunar á almennum deildum á heilbrigðisstofnunum og sérhæfðum úrræðum. Loftflæði á yfirborði dýnunnar sem dregur úr rakamyndun.
Fjórar meðferðarstillingar eru í boði.
Loftdýnan tæmir þriðja hvert lofthólf á 7,5 mínútna fresti sem líkir eftir náttúrulegum hreyfingum og léttir þrýsting á útsettum svæðum. Hægt er að nota sömu loftdæluna með öllum tegundum af Virtuoso loftdýnum.
Tæknilegar upplýsingar:
- Burðargeta: 210 kg
- Lengd: 2000 mm
- Breidd: 860 mm
- Hæð: 170 mm
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið: