Tækið er ætlað að færa notenda frá sitjandi stöðu stuttar vegalengdir, til að auðvelda flutning. Bólstruð sæti sem hægt er að snúa upp, yfirslag sem notandi getur haldið í og togað sjálfur þegar hann stendur upp. Hægt að læsa tveim hjólum. Má þrífa með heitu vatni og sótthreinsa eftir þörfum.
Tæknilegar upplýsingar:
- Burðargeta: 180 kg
- Heildarlengd: 940 mm
- Heildarbreidd: 380–635 mm
- Hæð hjólastells: 90 mm
- Hæð handfanga: 75 mm og 100 mm
- Þvermál hjóla: 75 mm
- Snúningsradíus: 960 mm
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið: