Við bjóðum upp á mismunandi tegundir handknúinna hjólastóla frá birgjanum Meyra group sem hefur verið að þróa hjólastóla í yfir 30 ár. Við erum með í samningi við Sjúkratryggingar Íslands bæði krossramma og fastramma hjólastóla sem hentar breiðum hóp notenda. Hægt er að aðlaga hjólastólana og boðið er upp á úrval aukahluta til að koma til móts við aðstæður notenda hverju sinni.
Þrír stólar eru í boði og allir á samning við Sjúkratryggingar Íslands.
Femto R er stöðugur fastramma hjólastóll.
Hámarksþyngd notanda
Hægt er að breyta jafnvægispunkti hjólastólsins.
Femto R kemur í þremur ramma lengdum:
Fer eftir setbreidd hvaða stærð hentar hverju sinni.
Avanti er klassískur krossramma hjólastóll með stillanlegum bakhalla, hæðarstillanlegur, dýptarstillanlegur. Hann kemur í mismunandi ramma stærðum og eykst hámarksþyngd notanda eftir stærð ramma.
Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um hægindahjólastóla.
Eða hringdu í síma
570 2400