
Öryggislausnir
SETTU ÖRYGGIÐ Í FYRSTA Sæti
Öryggismiðstöðin útvegar, setur upp og þjónustar allar mögulegar lausnir í öryggi og velferð. Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.

Velferðartækni
UMHYGGJA Í FYRIRRÚMI
Það er mikilvægt að við gætum vel hvert að öðru. Öryggismiðstöðin býður heildstæðar lausnir á sviði velferðar með öryggi og virðingu að leiðarljósi.
Nýjustu verkefni okkar

Myndeftirlit
Tölvutek
Tölvutek er með verslanir bæði í Reykjavík og á Akureyri og er leiðandi fyrirtæki í tölvubúnaði til heimila og smærri fyrirtækja á Íslandi. Eftir gott samtal við forsvarsmenn öryggismála á þeim bænum var lagt upp með að innleiða nýlega lausn frá Öryggismiðstöðinni.
Öryggiskerfi

Verkefnasögur
Fjölbreytt öryggisnámskeið
Það er einkar mikilvægt að starfsfólk stofnanna og fyrirtækja fái viðeigandi þjálfun um öryggismál. Forvarnir og viðbrögð við hættu, ógnun eða eldsvoða geta skipt höfuðmáli komi til slíkra atvika.

Aðgangskerfi
RR Hótel
RR Hotels reka alls 8 íbúðahótel steinsnar frá hvort öðru í hjarta Reykjavíkur. Um er að ræða sögufræg eldri hús sem hafa verið uppgerð síðustu ár þar sem hvert og eitt hótel inniheldur í dag fallega blöndu af heimilislegum stúdíó-, einstaklings- og fjölskyldu íbúðum upp í glæsilegar lúxussvítur.