Aðgangskerfi fyrir baðstaði
Aðgangskerfi fyrir baðstaði
Aðgangskerfi fyrir baðstaði er rekstarkerfi sem heldur utan um skráningu viðskiptavina og aðgangsheimildir í gegnum gönguhlið. Við kerfin er hægt að tengja fjölbreytt úrval skápalæsinga fyrir mismunandi aðstæður.

Fjölbreyttar lausnir til aukins öryggis á baðstöðum
Aðgangskerfi fyrir baðstaði er rekstarkerfi sem heldur utan um skráningu viðskiptavina og aðgangsheimildir í gegnum gönguhlið. Við kerfin er hægt að tengja fjölbreytt úrval skápalæsinga fyrir mismunandi aðstæður.
Kerfið heldur utan um einskiptis gesti jafnt sem fasta áskrifendur og tengist afgreiðslu- og sölukerfi, sem og viðeigandi greiðslulausnum.
Aðgangskort eða armbönd eru fáanleg í miklu úrvali sem greiða götu gesta um gönguhlið, búningaskápa og geta jafnvel nýst til greiðslu fyrir veitingar, vörur og þjónustu á meðan dvölinni stendur.
Ítarlegir skýrslugerðarmöguleikar eru fáanlegir sem gefa rekstaraðilum góða yfirsýn um fjölda gesta, veltu, viðverutíma og fleira.
Sérfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar veita alla frekari ráðgjöf við val á lausnum.
Útgáfa aðgangsheimilda
Miðlægur hugbúnaður sér um útgáfu aðgangsheimilda á aðgangskort gesta eða sendir farsímaskilríki til gesta sem veitir þeim heimild til þess að opna herbergi á tilteknum tíma með snjallsíma.
Hótellæsingakerfi eða lyklakerfi fást í mörgum útgáfum og sérfræðingar okkar veita ráðgjöf við val á hentugri lausn.
Einnig býður Öryggismiðstöðin úrval af minibörum fyrir bæði hótel og gistiheimili.
Tengdar vörur

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um aðgangskerfi fyrir baðstaði.
Eða hringdu í síma
570 2400