Heimar er eitt stærsta fasteignafélag landsins og er leiðandi á íslenskum markaði í rekstri atvinnuhúsnæðis og þjónustu við leigutaka. Félagið býr að mikilli reynslu og þekkingu í rekstri stórra mannvirkja eins og Smáralindar, Egilshallar og Höfðatorgsturns. Félagið rekur fjölmargar aðrar fasteignir, þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, þ.á.m. skrifstofubyggingar, þjónustuhúsnæði og verslanir.
Frá því snemma í vor hefur Öryggismiðstöðin haldið alls sjö námskeið fyrir starfsfólk Strætó undir yfirskriftinni Ógnandi hegðun, varnir og viðbrögð. Á námskeiðunum hefur starfsfólkinu verið kennt að bregðast við á réttan hátt andspænis einstaklingum eða hópum sem sýna af sér ógnandi hegðun og eru líklegir til að beita ofbeldi.
Öryggismiðstöðin hefur unnið að því að setja upp og innleiða ný aðgangshlið að höfuðstöðvum fyrirtækis þar sem öryggiskröfur eru gríðarlega miklar í alþjóðlegum samanburði. Fyrirtækið gegnir mikilvægu og veigamiklu hlutverki á landinu samhliða því að starfa í umhverfi þar sem kröfur eru sífellt að aukast og áhersla á öryggi er í fyrirrúmi.
Með aðventunni og jólahátíðunum í sjónmáli vill Öryggismiðstöðin minna landsmenn á mikilvægi brunavarna.
Öryggismiðstöðin kynnir nýja farsímaskápalausn sem einfaldar innleiðingu símafrís í skólum og öðrum stofnunum þar sem þörf er á takmörkun farsímanotkunar. Skáparnir tryggja örugga geymslu snjalltækja á meðan kennsla eða fundir fara fram og styðja þannig við einbeitingu, námsfrið og félagslega virkni.
Árlegur Haustfagnaður Öryggismiðstöðvarinnar.
Ajax dyrabjallan sameinar hefðbundna dyrabjöllu, myndavél, hreyfiskynjara og öryggiskerfi til að tryggja að inngangurinn sé vel vaktaður og að þú vitir alltaf hver er að banka upp á.
Helstu eiginleikar, kostir og ástæður vinsælda. XProtect myndeftirlitskerfið frá Milestone, er leiðandi á heimsvísu í myndavélakerfum. Lausnir Milestone hafa unnið traust þúsunda viðskiptavina vegna sveigjanleika, notendavæns viðmóts og tæknilegra yfirburða.
Reykskynjarar bjarga mannslífum, og því er æskilegt að hafa þá í hverju herbergi. Í stærri byggingum er gott að hafa þá samtengda þannig að allir skynjarar hringja ef einn fer í gang. Einnig er hægt að tengja reykskynjara við öryggiskerfi sem er vaktað allan sólarhringinn af stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar.