- 4MP
- H265 þjöppun
- Nætursjón allt að 10 metra
- Hreyfanleg, 355° Pan og 90° Tilt
- 92° sjónsvið
- Wifi
- Onvif
- Tekur Micro SD kort allt að 256GB
- Innbyggður hljóðnemi og hátalari
- Hreyfiskynjun, nemur mannfólk
- App og skýjanotkun
Hreyfanleg innimyndavél í frábærum gæðum, vélin tengist þráðlaust við netbeini og hefur innbyggða sírenu sem fer í gang við hreyfigreiningu í myndfleti ef vélin er í vöktunarham.
Hægt er að taka upp myndefni á micro sd kort allt að 256GB og/eða kaupa geymslu í skýi. Kaup á skýjageymslu fara fram í appinu fyrir vélina.
Vélin hefur innbyggðan hljóðnema og hátalara fyrir gagnvirk samskipti ásamt innbyggðri nætursýn.
Vélinni fylgir straumbreytir til tengingar við húsarafmagn.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um þessa myndavél.
Smelltu hér fyrir tæknilegar upplýsingar um þessa myndavél.