AVIÖR er sérstakt svið innan Öryggismiðstöðvarinnar sem sérhæfir sig í sértækri þjónustu við flugrekstraraðila og flugvelli. AVIÖR rekur umfangsmikla þjónustu á Keflavíkurflugvelli þar sem gerðar eru miklar kröfur til þjálfunar og hæfni starfsmanna. Þá leggur AVIÖR ríka áherslu að hagnýta allar nýjustu hátæknilausnir í þjónustu sinni.  
 
AVIÖR er leiðandi einkafyrirtæki á Keflavíkurflugvelli í öryggisgæslu og meðal samstarfsaðila eru Icelandair, ICTS, Delta, ISAVIA og Air Canada. 
 
Starfsemi AVIÖR uppfyllir að fullu lög og reglugerðir íslenskrar flugverndar.
 
AVIÖR tryggir framúrskarandi þjónustugæði með:
 
 • Símenntun starfsmanna og stöðugri endurþjálfun
 • Innra eftirliti og skoðunum
 • Skilvirkum ferlum
 
Eitt af gildum AVIÖR er upplifun farþega og lögð er rík áhersla á að starfsemi sé í samræmi við það. Við tryggjum sem bestu mögulegu upplifun farþega með: 
 
 • Sérhæfðri þjálfun og stöðlun vinnubragða
 • Reglubundnum viðtölum við farþega um upplifun þeirra
 • Leyniheimsóknum þar sem þjónusta er tekin út
 
Við erum AVIÖR og bjóðum með stolti fram þjónustu okkar á Keflavíkurflugvelli. 

 

WE ARE AVIÖR

 
AVIÖR is a division at Oryggismidstodin which focuses entirely on aviation security services for airlines and airports. 
 
AVIÖR is running extensive operations at Keflavik airport in Iceland. AVIÖR has specialized and well trained workforce in these operations as it is highly devoted in utilizing high-tech equipments.   
 
AVIÖR is the leading private company in Iceland in providing aviation security and current customers are Icelandair, ICTS, Delta, Air Canada and ISAVIA.
 
AVIÖR operations does fully comply with Icelandic law and regulations in aviation security. 
 
AVIÖR ensures excellent quality of service by: 
 
 • Constantly training and re-training employees 
 • Internal quality checks and control 
 • Efficient and documented processes
 
One of AVIÖR guiding light is passenger experience. We constantly try to ensure that passenger has as enjoyable trip as possible by:  
 
 • Training emplyees and standardize service
 • Regular customer service surveys
 • Secret visits to evaluate services
 
We are AVIÖR and we proudly offer you our service at Keflavik airport in Iceland.