Létt og einföld þröskuldabraut úr áli sem nýtast við lágar hindranir. Hentar bæði utan- og innandyra og er fest með skrúfum. Hægt að saga til og stytta að vild.
Er 100 cm á breidd og 15 cm á dýpt