Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Almennar fréttir

Haustfagnaður Öryggismiðstöðvarinnar

Árlegur Haustfagnaður Öryggismiðstöðvarinnar.

Haust­fagnaður Örygg­is­miðstöðvar­inn­ar var hald­inn á dög­un­um í Borg­ar­leik­hús­inu.

Stór­hljóm­sveit Fjalla­bræðra hélt uppi stuðinu ásamt Ragn­hildi Gísla­dótt­ur, Sverri Berg­mann, Lay Low, Jónasi Sig, Siggu Bein­teins og Ladda. Boðið var upp á glæsi­leg­ar veit­ing­ar í föstu og fljót­andi formi.

Þetta er var sér­lega vel heppnað og gam­an að kveðja sum­arið og fagna kom­andi hausti og vetri með svona góðum viðburði fyr­ir viðskipta­vini okk­ar, starfs­fólk og vel­unn­ara. Við leggj­um mikið í þetta og það er gam­an að geta boðið til svona skemmti­legr­ar veislu, seg­ir Auður Lilja Davíðsdótt­ir, fram­kvæmda­stjóri markaðs- og sölu­sviðs hjá Öryggismiðstöðinni.

Eins og sjá má á mynd­un­um voru all­ir í skín­andi góðu skapi!