Gott aðgengi er réttur sem allir eiga að njóta. Við bjóðum fjölbreytt úrval af hágæða römpum og brautum úr áli, sem eru léttir, einfaldir í notkun og með mikla burðargetu.
Við bjóðum fjölbreytt úrval af vönduðum aðgengislausnum og erum meðal annars í samstarfi við sænska fyrirtækið FEAL, sem er leiðandi á sínu sviði.
Um er að ræða hágæðarampa og brautir úr léttu áli með góða burgðargetu. Hægt er að fá mismunandi gerðir af römpum og brautum sem henta jafnt fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.
Við bjóðum einnig sérhæfðar rampa fyrir bifreiðar sem má kynna sér betur undir Bifreiðalausnir.
Tegundnir af römpum, brautum og þröskuldabrautum
Við gerum heimin aðgengilegri með lausnum frá FEAL. Nytsamlegt efni um aðgengislausnir.
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um aðgengislausnir.
Eða hringdu í síma
570 2400