Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Lyftustóll

Standlyftarar

Við bjóðum upp á fjölbreytta og vandaða standlyftara sem henta einstaklingum jafnt sem heilbrigðisstofnunum. Vinsælir lyftarar eru Raizer, Moveraqua og Quickmove. Einstök hugsjón og hönnun liggur að baki á standlyfturunum sem miðar að því að hámarka notagildi þeirra til hins ýtrasta.

Hafðu samband til að fá ráðgjöf um val á standlyftara.

Panta þjónusturáðgjöf
Standlyftari

Lyftustóll

Raizer II er einfaldur, rafhlöðuknúinn, færanlegur lyftistóll sem hjálpar einstakling á fætur á aðeins 30 sekúndum. Raizer er auðveldur í samsetningu af aðeins einum einstakling og krefst ekki neinnar líkamlegrar áreynslu fyrir utan stuðningshönd. Hönnun Raizer gerir það auðvelt að setja saman og stjórna og tryggir auðveld þrif. Bæði hljóð og LED ljós aðstoða við rétta samsetningu. Einnig fylgja sætisbelti til að auka við stöðugleika þess sem varð fyrir byltu.

  • Auðveldur í notkun
  • Öruggur og þægilegur fyrir notanda
  • Dregur úr álagi á stoðkerfi starfsfólks

Tæknilegar upplýsingar

  • Lyftigeta - Max 150kg. 
  • Lyftitími - 20-30 sek
  • Fjöldi lyfta pr. hleðsla - U.þ.b. 40 stk. við hámarksþyngd, u.þ.b. 80 stk. við meðalþyngd
  • Hleðslutími - 6 klst.
  • Hleðsla á tómri rafhlöðu - 10-15 mín = 1 lyfta
  • Hleðslutegund - USB og 15W hleðsla fyrir venjulegan rafmagnstengil

Þyngd:

  • Sæti - 8.5kg
  • Fætur og bakstóð - 4.5kg
  • Samtals - 13 kg.

Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið:

  • Er á samning við Sjúkratryggingar Íslands
  • ISO 123121 Flutningstæki með sæti og fótpalli

Sækja um inn á vef SÍ hér.

Fræðsluefni og bæklingar:

Myndbönd

Branddís Jóna Garðarsdóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferðarlausnir

Panta ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um fólkslyftara.