Við bjóðum upp á fjölbreytta og vandaða standlyftara sem henta einstaklingum jafnt sem heilbrigðisstofnunum. Vinsælir lyftarar eru Raizer, Moveraqua og Quickmove. Einstök hugsjón og hönnun liggur að baki á standlyfturunum sem miðar að því að hámarka notagildi þeirra til hins ýtrasta.
Hafðu samband til að fá ráðgjöf um val á standlyftara.
Raizer II er einfaldur, rafhlöðuknúinn, færanlegur lyftistóll sem hjálpar einstakling á fætur á aðeins 30 sekúndum. Raizer er auðveldur í samsetningu af aðeins einum einstakling og krefst ekki neinnar líkamlegrar áreynslu fyrir utan stuðningshönd. Hönnun Raizer gerir það auðvelt að setja saman og stjórna og tryggir auðveld þrif. Bæði hljóð og LED ljós aðstoða við rétta samsetningu. Einnig fylgja sætisbelti til að auka við stöðugleika þess sem varð fyrir byltu.
Þyngd:
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið:
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um fólkslyftara.
Eða hringdu í síma
570 2400