Öryggismiðstöðin býður afar vandaða, örugga og þægilega rafskutlu sem hentar vel fyrir íslenskar aðstæður.
Pro City er þægileg rafskutla sem hentar vel fyrir innanbæjar akstur og á auðveldara með að keyra innandyra t.d. í lyftu