Sundlaugalyftan frá hollenska framleiðandanum Tieleman auðveldar flutning notenda yfir í sundlaug. Sundlaugalyftan er hönnuð fyrir endurhæfingu sem vilja geta flutt notendur með hæðarstillanlegum börum eða sturtuhjólastól beint yfir í laugina. Sundlaugalyftan er auðveld í notkun og gerir þjálfaranum kleift að einbeita sér að einstaklingnum.
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um fólkslyftara.
Eða hringdu í síma
570 2400