Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Barnarúm

Tom 2

Tom 2 er rafknúið sjúkrarúm sem er aðlagað fyrir börn. Barnarúmið gefur barninu möguleika að vera í stöðugu sambandi við umhverfið sitt með gegnsæjum og litríkum rúmgöflum. Tom 2 einkennist af glaðlegri nútímahönnun sem jafnframt fylgir nýjustu öryggisstaðalinn fyrir barnarúm EN 50637:2017. Barnarúmið Tom 2 er á samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

Panta þjónusturáðgjöf
Tom 2 Barnarúmið

Hönnun Tom 2 barnarúmsins einkennist af hreinum línum, nútímalegum efnum og ferskum litum. Gegnsæju rúmendarnir gera barninu kleift að hafa stöðug samskipti við umhverfið sitt, þar sem foreldrar og starfsfólk eru alltaf nálægt. Litrík myndefni endurspegla leikandi heim barnanna.

Frábær hæðarstilling

Einstök hæðarstilling rúmsins sem eru frá 58 cm til 83cm frá dýnubotni tryggir að barnið sé öruggt í rúminu og öll aðhlynning verður eins og best er á kosið. Lægsta öryggisstaða er 58 cm sem býður upp á að færa barnið úr rúminu, þar sem hliðargrindin er undir dýnunni. Lág stað er einnig þægileg fyrir öll samskipti gesta fyrir liggjandi barns. Hámarkshæð er 83 cm og hentar vel við almenna skoðun og aðhlynningu.

Öflugar hliðargrindur og rúmgaflar

Færanlegu rúmgaflarnir koma í sérstöku gjörgæsluútgáfu eru segullæstir og þola mikið álag. Hæðsta staða hliðargrindana veitir hámarksvörn gegn falli.

 

Myndbönd

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Anna María Sighvatsdóttir

Sérfræðingur / sjúkraþjálfari Velferð og ráðgjöf

Panta ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar.