Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Rafknúnir hjólastólar

Eykur þátttöku í daglegu lífi

Baldertech er rafknúinn hjólastóll sem er ætlað að veita vellíðan og auka þátttöku fólks í daglegu lífi

Við viljum hlusta á þínar þarfir og tækifæri til að sníða hjólastólinn að þínum þörfum. Þegar kemur að þægindum, gæðum og aðlögunarhæfni er Baldertech fremstur í flokki. Við bjóðum upp á mátanir og prófanir sem er einstaklingsmiðuð og með því markmiði að auka vellíðan. Baldertech er á samning við Sjúkratryggingum Íslands sem auðveldar fagfólki að sækja um hann.

Panta þjónusturáðgjöf
RAFKNÚNIR HJÓLASTÓLAR

Baldertech

Baldertech er rafknúinn hjólastóll sem hefur verið á evrópskum markaði í yfir 25 ár. Mikil reynsla er af sérstökum útfærslum er varða setstöðu og staðsetningu stýribúnaðar. Stólarnir eru árekstrarprófaðir og má nota í eigin bifreið með sérstakri hjólastólafestingu eða í ferðaþjónustu með krókfestingum.

 • Hækkun er frá 38 cm til 81 cm
  • Hentar því einstaklega vel til notkunar í bifreiðum
  • Notandinn nær að sitja vel við borð í venjulegri hæð
  • Hæð sem færir notandann í augnhæð og þannig til jafns við viðmælendur sína
 • Framhalli er allt að 15°
  • Hentar vel fyrir þá sem taka þunga á fætur við flutning úr stólnum
  • Notendur sem þurfa líkamsstöðu sinnar vegna að sitja með vinkil fremur opinn
 • Meðal annarra kosta má nefna:
  • Hraðvirkir mótorar stytta biðtíma við aðlögun í stól
  • Bak- og setskel henta einkar vel fyrir sérmót vegna lögunar
  • Úrval sérlausna til að fylgja eftir og mæta breytingum á færni notanda
  • Fagleg þjónusta frá framleiðanda sem byggir á áratugareynslu við sérsmíði og séraðlögun á stýribúnaði.

Stýripinnar og kerfi

LiNX er háþróað stýrikerfi fyrir rafknúna hjólastóla og er meðal annars samhæft sérhæfðum stýripinnum t.d. frá Mo-Vis. Meðal helstu kosta LiNX stýrikerfisins eru;

 • Þráðlaus forritun í gegnum Bluetooth
 • Forritun og fínstilling aksturseiginleika hjólastóls er þráðlaus í gegnum appi í síma meðan notandi situr í stólnum 
 • DynamicControls hafa verið á markaði síðan 1971
 • Voru fyrstir að koma með snertiskjá árið 2017
 • Baldertech valdi stýrikerfi frá Dynamic Controls þegar stólarnir voru uppfærðir

Búnaður og útfærslur

Hjá Baldertech er mikið úrval af aukabúnaði og sætiseiningum. Hægt að panta þær eftir máli auk ýmissa aukahluta til að setja á stólinn eftir því sem þörf er á til að mæta breyttum þörfum og færni.

Búnaður og útfærslur

Staðalbúnaður í Baldertech

Grunnútgáfa stólsins kemur með fylltum dekkjum, ljósabúnaði, snúningsradíus er 128,5cm, hæð undir stól er 7 cm og er drægnin er u.þ.b. 34 km. LiNX stýribúnaður með REM-216 stýripinna auk Gyro sem bætir aksturseiginleika og hröðun upp í 10 km/klst.

Baldertech er með rafmagni í baki, tilti, lyftu og fótahvílum. Einstaklega lág sethæð, 38 cm að setplötu, gerir stólinn hentugan til notkunar í daglegu lífi (borðhæð) og einnig í sérútbúinni bifreið.  

Búnaður og útfærslur

Höfuðpúði

Höfuðpúði er í tveim stærðum

 • Stór: 23 cm á breidd og 11 cm á hæð
 • Lítill: 18 cm á breidd og 9 cm á hæð 

Mögulegt er að fá höfuðpúða í öðrum útfærslum

Bakpúði og bakskel

Tegundir af bakpúðum:

 • Hefðbundin bakpúði (Back pad)
 • Bakpúði með hliðarstuðningi (Back pad w/ big side members)
 • Bakpúði með mjóbaksstuðning (Back pad w/ air lumbar support)
 • Bakpúði m/ mjóbaksstuðningi og hliðarstuðningi (Back pad w/ air lumbar support and big side members)

Stærðir: (Breidd x Hæð)

 • Comfort 1: Breidd 40 x Hæð 44 cm
 • Comfort 2: Breidd 40 x Hæð 46 cm
 • Comfort 3: Breidd 42 x Hæð 49 cm
 • Comfort 4: Breidd 44 x Hæð 54 cm
 • Comfort 5: Breidd 46 x Hæð 58 cm
 • Comfort 6: Breidd 48 x Hæð 62 cm

Bakskel /Back chassis er með hliðarstuðningi í stærð Comfort 1 til 6. Möguleiki á bakpúða  og bakskel eftir máli (custom-made)

Sessur og setskel

Tegundir af sessum:

 • Hefðbundin svampsessa (Seat pad)
 • Svampsessa með hliðarstuðningi (Seat pad w/ big side members)
 • Svampsessa með sáravörn og hliðarstuðningi (Seat pad pressure reliefe w/ big side members)

Stærðir: (Breidd x Dýpt)

 • Comfort 1: Breidd 40 x Dýpt 40 cm
 • Comfort 2: Breidd 40 x Dýpt 42,5 cm
 • Comfort 3: Breidd 42 x Dýpt 45 cm
 • Comfort 4: Breidd 44 x Dýpt 47,5 cm
 • Comfort 5: Breidd 46 x Dýpt 50 cm
 • Comfort 6: Breidd 48 x Dýpt 52,5 cm

Setskel

 • Með hliðarstuðningi í stærð Comfort 1 til 6 (chassis)
 • Sléttum botni: Breidd 42-45 cm x Dýpt 45-52 (hard plate)
 • Sléttum botni: Breidd 38-42 cm x Dýpt 38-45cm (hard plate)

Möguleiki á setpúða og setskel eftir máli (custom-made)

Armpúðar

Standard armpúði er á„flip up“ festingu. Eftirfarandi týpur eru í boði;

 • Armpúði úr stífum svamp (moulded)
 • Armpúði úr mjúkum svampi (soft foam)
 • Armpúði með mjúkum svampi og breikkun við olnboga (w/ profile)

Hæðarstillanlegir armar „standard“ stærðir

 • Comfort 1-2 = 30 cm á lengd x 7,5 cm á breidd
 • Comfort 3-4 = 37 cm á lengd x 7,5 cm á breidd 
 • Comfort 5-6 = 45 cm á lengd x 7,5 cm á breidd

Mögulegt er að fá séraðlagaðan armpúða (custom-made)

 

Fótahvílur

Miðjudrifnar fótahvílur í mismunandi lengdum:

 • 100 mm = 33 til 52 cm að lengd
 • 150 mm = 33 til 57 cm að lengd
 • 200 mm = 33 til 57 cm að lengd

Kálfapúðar

 • Stór: Breidd: 12 cm og hæð 22 cm
 • Lítill: Breidd: 12 cm og hæð 16 cm

Fótaplötur

 • Lengd 22 cm
 • Lengd 16 cm

Varðandi séróskir er möguleiki er að fá heila fótaplötu eftir máli og rafmagn í fótaplötu (til að lyfta þeim upp).

Sáravarnasessur

Ride Forward og Java

Bæði Ride Forward og Java sáravarnasessurnar hafa margvíslega kosti sem styðja við sáravernd. Þess má helst nefna:

Þægindi og vernd

 • Efsta lag er úr Visco teygjanlegum svampi sem aðlagar sér að líkamsþunga

Svalt og þurrt

 • Hægt er að aðlaga og stilla púðann með fleygum til að jafna þrýsting og veita stuðning við mjaðmagrind

Auðveld í þrifum

 • Sérstakt áklæði er utan um svampinn til að halda bleytu og óhreindinum í burtu.

Aðlöguð

 • Hægt er að aðlaga og stilla púðann með fleygum til að jafna þrýsting og veita stuðning við mjaðmagrind

 

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Hrönn Birgisdóttir

Sérfræðingur / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um hægindahjólastóla.