Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Bi-Go

Bi-Go

Bi-Go gefur þér val um setpúða sem situr á sterkum stálgrindarramma sem er festur á Segway. Jafnvægishjólastóllinn er stillanlegur og hentar einstaklingum allt að 100kg á þyngd. Með handvirkum stöðvunarbúnað, er hann sneggri í að stoppa og fara af stað fyrir vikið. Ljósmyndirnar gefa aðeins brot af upplifunninni, komdu og reynsluaktu Bi-Go með því að bóka tíma hjá okkur.

Panta þjónusturáðgjöf
Rafknúinn jafnvægishjólastóll - Bi-Go

Bi-Go er rafknúinn jafnvægishjólastóll, sem heldur jafnvægi með háþróaðri tölvutækni sem gerir það að verkum að hægt er að aka á tveim hjólum. Helstu eiginleikar eru;

  • Á móti tekur notandinn virkan þátt í akstri með því að færa líkamann fram til að fara áfram, og aftur til að stoppa eða bakka.
  • Notkun á Bi-Go veldur ekki álagi á handleggi eða axlir.
  • Lág setstaða auðveldar flutning.
  • Getur tækið hentar fyrir fólk með víðtækar færniskerðingar t.d. mænuskaða, MS, vöðvasjúkdóma, mænubólgu og slitgigt.
  • Jafnvægishjólastólinn er mjög fyrirferðalítill og auðvelt að flytja hann í bifreið með krana eða sliskju.

Bi-Go er hannaður fyrir útivist og þolir vel íslenskar aðstæður. Einfaldleikinn er í fyrirrúmi sem upplifunina enn betri.

Bæklingar og annað efni:

Fræðslu- og kynningarmyndbönd

Stefán E. Hafsteinsson

Vörustjóri / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um rafknúna jafnvægishjólastóla