Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Freee

Freee

Freee býður upp á marga kosti sem henta þeim sem kjósa þægindi í bland við fallega hönnun. Stillanlegt bak eykur öryggiskennd við akstur og styttir hemlunarvegalengd. Það eru fellanleg hliðarhandföng beggja vegna til að auðvelda flutning. Freee er með sjálfvirkum bílastæðabúnaði þegar lagt er í stæði auk þess fara stoðirnar sjálfkrafa niður ef bilun greinist í Segway.  Endurheimtu frelsið með Freee og bókaðu tíma í reynsluakstur til að upplifa kostina. 

Panta þjónusturáðgjöf
Rafknúinn jafnvægishjólastóll - Freee

Freee er rafknúinn jafnvægishjólastóll, sem heldur jafnvægi með háþróaðri tölvutækni sem gerir það að verkum að hægt er að aka á tveim hjólum. Helstu eiginleikar eru;

  • Á móti tekur notandinn virkan þátt í akstri með því að færa líkamann fram til að fara áfram, og aftur til að stoppa eða bakka.
  • Notkun á Freee veldur ekki álagi á handleggi eða axlir.
  • Getur tækið hentar fyrir fólk með víðtækar færniskerðingar t.d. mænuskaða, MS, vöðvasjúkdóma, mænubólgu og slitgigt.
  • Jafnvægishjólastólinn er einnig fyrirferðalítill og auðvelt að flytja hann í bifreið með krana eða sliskju.

Það eru fá tæki sem bæði er hægt að nýta í jólaboði og síðan farið upp í Heiðmörk án þess að eiga við það.

Bæklingar og annað efni:

Fræðslu- og kynningarmyndbönd

Stefán E. Hafsteinsson

Vörustjóri / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um rafknúna jafnvægishjólastóla