Loftlyftukerfi
Loftlyftukerfi
Við bjóðum faglega ráðgjöf við val og hönnun á loftlyftukerfum fyrir einstaklinga og heilbrigðisstofnanir. Við aðstoðum einnig verkfræðistofur og arkitekt við að teikna loftlyftukerfi inn á uppdrætti við hönnun á rými. Við bjóðum upp á loftlyftukerfi frá framleiðandanum Etac Molift sem getur lyft allt að 500kg. Loftlyftukerfi eru hönnuð til þess að auðvelda flutnings fólks frá rúmi og yfir í salerni. Með loftlyftukerfi skapast líka meiri nýting á rýmingu, þar sem ekki er þörf að notast við önnur hjálpartæki við flutning.

Val á loftlyftukerfi
Loftlyftukerfið frá Etac Molift er bæði hagkvæmt og skilvirkt sem skilar sér strax í bættri umönnun og vinnuvernd. Ekki skemmir fyrir að loftlyftukerfið er aðlagandi þar sem hvítar brautir falla vel inn í rýmið.
Við höfum tekið saman helstu útfærslur af kerfinu ásamt bæklingum og myndböndum sem sýnir loftlyftukerfið í notkun.
Fræðsluefni og bæklingar:


Aníta Jóhannesardóttir
Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöfPanta ráðgjöf
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um loftlyftukerfi.
Eða hringdu í síma
570 2400