Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Intercall Touch

Intercall Touch

Intercall Touch er nútíma sjúkrakallkerfi sem er vírað með TCP/IP ásamt þráðlausum einingum og RFID. Kerfið gerir íbúum og starfsfólki kleift að eiga samskipti og tryggir gott flæði inn á stofnunum. Kerfið er ætlað að gera starfsfólki kleift að forgangsraða hjálparboðum  og veita notendum aðstoð þar sem þörfin er mest. Auðvelt er að setja upp kerfið og forrita það og er viðhaldslítið. 

Panta þjónusturáðgjöf

Fjölbreyttar útfærslur í boði

Markmiðið með sjúkrakallkerfi er fyrst og fremst að auka öryggi skjólstæðinga og starfsfólks, efla lífsgæði og bæta samskipti og þjónustu.

Samþætting er lykilatriðið með Intercall Touch. Allar vörur hafa verið hannaðar til að vinna saman og eiga samskipti við aðra tækni. Kerfið býður upp á heildarlausn fyrir fjölbreyttan notendahóp. Auðvelt er að skala kerfið upp og bæta við einingum eftir þörfum. Möguleiki er að hafa kerfið með eða án tals ásamt fjölbreyttum endabúnaði. 

Skýrslur og úrvinnsla

Allar aðgerðir í kerfinu vistast og hægt er að nálgast þær um venjulegan netvafra.Upplýsingar úr kerfinu til frekari úrvinnslu má nálgast á tvo vegu.

 • 1.Windows Call Managment Software (CMS)
 • 2.Með fjartengingu um Intecall Skýja þjónustu sem þarf að greiða aukalega fyrir.

Uppsetning yfir IP og Bus

Uppsetning með Full IP

Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Touch Display

Vaktstöð 948

 • Hljóð & Tákn: Lita- snertiskjár með einföldum skýrum táknum, sem hjálpar starfsfólki að forgangsraða hjálparboðum.
 • Staðsetja starfsfólk: RFID er notað til að staðfesta starfsfólk og stýra aðgangi. Einnig hægt að rekja og staðfesta staðsetningu og virkni starsfólks.
 • Tengimöguleikar: Með PoE (Power over Internet) TCP/IP tengingu hefur starfsfólk möguleika á að hafa samband við notendur kerfisins.
 • Sveigjanlegur skjár: Snertiskjárinn er með notendastýrðu lita og hljóðvali, sem gerir hverjum notanda kleift að stilla útlit, litakóða, hljóð og forgangsröð boða.
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Touch Display Plus

Vakstöð með tali 958

 • Hljóð & Tákn: Lita- snertiskjár með einföldum skýrum táknum, sem hjálpar starfsfólki að forgangsraða hjálparboðum. Möguleiki að taka á móti tali frá herbergjarstöð
 • Staðsetja starfsfólk: RFID er notað til að staðfesta starfsfólk og stýra aðgangi. Einnig hægt að rekja og staðfesta staðsetningu og virkni starsfólks.
 • Tengimöguleikar: Með PoE (Power over Internet) TCP/IP tengingu hefur starfsfólk möguleika á að hafa samband við notendur kerfisins.
 • Sveigjanlegur skjár: Snertiskjárinn er með notendastýrðu lita og hljóðvali, sem gerir hverjum notanda kleift að stilla útlit, litakóða, hljóð og forgangsröð boða.
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Call Point Standard

Kallhnappur Standard 922

 • Neyðarnotkun: Kallhnappur Standard, er útbúinn með „Code Blue“ möguleika til viðbótar tveggja hnappa neyðarkalli.
 • Sýnileiki: LCD skjár sýnir og dregur fram upplýsingar um boð í kerfinu.
 • Sveigjanleiki: Hægt að para þennann kallhnapp við þráðlausa hnappinn. 
 • Þráðlaus samskipti: Innbyggður RF móttakri er í hnappnum
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Call Point Basic

Kallhnappur án skjá 920

 • Margþætt gildi boða: Forritanleg gildi boða, notað til skilgreina tegund boða eða aðstoðarbeiðna.
 • Sveigjanlegir tengimöguleikar: Tengist inn á einfalt Intercall Bus netkerfi, getur virkað sem „vistfang“ fyrir aukabúnað t.d. Rápmottu og kallhnapp í snúru, sem þá tengist inn á hann.
 • Róunarljós: Innbyggt LED róunarljós sýnir samstundis að aðstoð sé á leiðinni. Hljóðmerki gerir starfsfólki viðvart annarsstaðar í kerfinu.

 

Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Call Point Plus

Kallhnappur með tali 952

 • Kallhnappur plus hefur alla sömu eiginleika og Kallhnappur Standard, og til viðbótar möguleika á samtíma tali.
 • Voice over IP
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Over Door Light

Merkjaljós

 • Merkjaljósi er komið fyrir ofan við dyr að herbergi heimilismanna. Ljósið sýnir á skýran hátt hvers konar aðstoðarboð koma frá viðkomandi herbergi og sömuleiðis ef starfsmaður er í herberginu að aðstoða íbúa.
 • Forritanlegt: Ljósið er forritanlegt og getur sýnt ýmsar útgáfur af boðum með skýrum LED litaboðum.
 • Forgangur: Mikilvægt er að ljósið sýnir með mjög áberandi hætti forgangsröð boða.
 • IP kerfi: Möguleiki að fá umrætt ljós fyrir Full IP kerfi. 
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Ceiling Pull Cord

Togrofi 973

 • Togrofinn: Tengist kallhnappi herbergis, sem gefur rofanum vistfang og endursetningarmöguleika. Hægt er að forrita nokkur gildi boða frá venjulegum togrofa, t.d. Bara aðstoð eða jafnvel neyðarboð.
 • Öryggi: Togrofinn er með innbyggðu LED róunarljósi sem lýsir þegar togað er í snúruna.
 • Stillanleg snúrulengd: Hægt er að stilla lengd snúrunnar svo önnur lykkjan sé í heppilegri hæð fyrir salerni og hin við gólf.
 • Sótthreinsun: Auðvelt að þrífa og sótthreinsa. Snúran er með slitvörn sem gefur sig við mikið átak og eykur öryggi.
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

LED Corridor Display

Skjár fyrir ganga IP480

 • Stór skjár ætlaður til að setja upp á göngum eða í stærri rými.
 • Hægt að festa á vegg eða í loft
 • Skjárinn er 1 meter á breidd og sýnir upplýsingar í þrem litum.
 • Texti vel læsilegur í 10 metra fjarlægð.
 • Hægt að forrita hljóðmerki í skjá.

Touch Pear Lead

Kallhnappur í snúru 972

 • Einfaldleiki: Snúruhnappurinn er mjög einfaldur í notkun, hann tengist kallhnapp á vegg og fær þar með vistfang og starfsfólk sér hvar þrýst er á hnappinn
 • Með ljósastýringu: Hægt að fá snúruhnapp með aukahnapp fyrir stýringu á lýsingu við rúm.
 • Róunarljós: Snúruhnappurinn er með innbyggt LED róunarljós, sem sýnir notanda að aðstoð sé á leiðinni.
 • Hreinlæti: Hnappurinn er vatnsheldur og framleiddur úr efni sem ætlað er fyrir sjúkrahús, auðvelt að þrífa og sótthreinsa.
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Wearble Transmitter

Þráðlaus hnappur um úlnlið 982

 • Notendavænn: Létt og stýlhreint armband gert úr vönduðu silicon efni til að koma í veg fyrir ertingu við húð. Auðvelt og einfalt í notkun.
 • Endingargóður: Hnappurinn er vatnsheldur, sem auðveldar þrif og svo má nota hann utandyra. Hann er með mjög endingargóða rafhlöðu sem heldur viðhaldi í lágmarki.
 • Öryggi: Það veitir notanda hnappsins öryggistilfinningu að vita af aðstoð í næsta nágrenni allann sólahringinn. Að auki er hnappurinn með innbyggðu LED róunarljósi sem lýsir þegar þrýst er á hnappinn.
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Neck Pendant Transmitter

Þráðlaus hnappur um háls 983

 • Léttur og stílhreinn hálshnappur með öryggisnúru. Hanner vatnsheldur og tilvalinn til notkunar bæði innan sem utandyra
 • Hann er með innbyggðu LED ljósi sem gefur notenda vísbendingu um að aðstoð sé á leiðinni
 • Hægt er að para tækið við miðlægan hringrás eða nota í reikiham með RF
 • Hann er með langlífa rafhlöðu. 
Yfirlit yfir búnað frá Intercall Touch

Portable Accessory Transmitter

Þráðlaus tengi fyrir endabúnað 980

 • Færanlegur sendir sem veitir einfalda tengingu við ýmsan endabúnað. Það parast þráðlasut við Intercall Touch kerfið og hægt að forrita það sérstaklega til að vekja ákveðna tegund af viðvörun
 • Hægt er að nota hann við sérstakar mottur eða hreyfiskynjarar og stilla hann með opin/lokaðann tengi
 • Það fer lítið fyrir sendinum og notast við rafhlöðu CR2477

Ólafía Ragnarsdóttir

Ráðgjöf og sala / sjúkraliði Velferð og ráðgjöf

Stefán E. Hafsteinsson

Vörustjóri / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Pantaðu ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um sjúkrakallkerfi.