iBot
iBot
Allir vegir eru færir. Rétt eins og hjá öllum öðrum. Farðu hvert sem þú vilt með iBOT rafmagnshjólastólnum. Fjölbreyttir eiginleikar sem bæta lífsgæði og auka þátttöku fólks í samfélaginu. Aktu í gegnum sandinn að vatnsbakkanum. Fylgdu börnunum þínum í gegnum grasið vaxið undirlag eða farðu yfir malarveg í skóginum. Þú kemst þangað á eigin vegum, með iBOT í fjögra-hjóla stillingu. Í jafnvægisham upplifirðu heiminn saman og gerir þér kleift að vera í augnhæð við aðra.
Kynntu þér betur iBOT og hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

iBOT býður upp á fleiri möguleika en hefðbundinn rafknúinn hjólastóll án þess að fórna þægindum. Yfir tuttugu ára háþróuð tækni kemur saman í eitt tæki með sex mismunandi stillimöguleikum.
- Standard - Lipur og þægilegur
- Jafnvægi - Vertu í augnhæð við aðra
- 4WD - Keyrðu yfir mismunandi undirlag
- Stigaklifrari - Getur farið upp og niður stiga
- Í bifreið - Möguleiki að nota dokku
- Ferðalög - Auðvelt að fara inn og úr bifreið eða öðrum samgöngum
iBOT gerir mér kleift að ferðast nánast hvert sem er. Ekki aðeins milli A og B, heldur bætir upplifun við félagslegar aðstæður þar sem samskipti eru í augnhæð með stólinn í jafnvægisham s.s. á tveim hjólum.
Bæklingar og annað efni:

Pantaðu tíma í ráðgjöf
Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um rafknúna jafnvægishjólastóla
Eða hringdu í síma
570 2400