Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Hægindahjólastólar

Almennt um hægindahjólastóla

Við bjóðum upp á breitt úrval af Netti Comfort hægindahjólastólum frá norska fyrirtækinu Alu-Rehab, sem hefur framleitt og þróað hjólastóla frá árinu 1989 í samvinnu við notendur og setráðgjafa.

Panta þjónusturáðgjöf
HÆGINDAHJÓLASTÓLAR

Netti Comfort

Hægindahjólastólarnir eru þægilegir með ýmsum möguleikum á stillingum fyrir notendur með fjölbreyttar þarfir.

Allir hjólastólar eru með bakhalla og tilt ásamt lyftanlegum fótafjölum.

Stólarnir fást í mismunandi útfærslum og auðvelt að breyta setstöðu notanda.

Sjá bæklinga og útfærslur neðar á síðunni en mikið úrval af aukahlutum og öðru efni er hægt að skoða í bækling eða inn á vefsíðu framleiðanda.

Netti - Ýmsar útfærslur

Netti - Ýmsar útfærslur

Netti III Comfort

Fást í mismunandi útfærslum og auðvelt að breyta setstöðu notanda.

Í eftirfarandi setbreiddum

 • AL-D20035 35 cm
 • AL-D20038 38 cm
 • AL-D20040 40 cm
 • AL-D20043 43 cm
 • AL-D20045 45 cm
 • AL-D20050 50 cm

Tæknilegar upplýsingar

 • Setdýpt: 40-50 cm
 • Bakhæð standard: 50 cm (60 cm)
 • Sætishæð: 46-49 cm
 • Hámarksþyngd notanda: max 145 kg
 • Þyngd hjólastóls: 29,7-32,8 kg án púða
 • Aftur- og framhalli: -9 ° - + 16 °
 • Bakhalli: 86 ° -133°
 • Heildarbreidd: setbreidd + 22 cm
Netti - Ýmsar útfærslur

Netti Comfort 4U CED

Nettari hönnun á stól og með aftur-fellanlegum örmum.

Í eftirfarandi setbreiddum

 • AL-D65035 35 cm
 • AL-D65040 40 cm
 • AL-D65043 43 cm
 • AL-D65045 45 cm
 • AL-D65050 50 cm

Tæknilegar upplýsingar

 • Setdýpt: 42,5-50 cm
 • Bakhæð standard: 50 cm (60 cm)
 • Sætishæð: 46,5-50 cm án púða
 • Hámarksþyngd notanda: max. 160 kg
 • Þyngd hjólastóls: 30 kg án púða
 • Aftur- og framhalli: -5 ° - + 20 °
 • Bakhalli: 90 ° -135 °
 • Heildarbreidd: setbreidd + 18 cm
Netti - Ýmsar útfærslur

Netti Comfort 4U CE PLUS

Einfaldasti fjölnotastóllinn hentar fyrir einstaklinga inn á heimili, stofnanir og fyrirtæki.

Í eftirfarandi setbreiddum

 • AL-D64035 35 cm
 • AL-D64040 40 cm
 • AL-D64045 45 cm
 • AL-D64050 50 cm

Tæknilegar upplýsingar

 • Setdýpt: 42,5-50 cm
 • Bakhæð standard: 50 cm (60 cm)
 • Sætishæð: 46,5-50 cm án púða
 • Hámarksþyngd notanda: max 135 kg
 • Þyngd hjólastóls: 28-32 kg án púðum
 • Aftur- og framhalli: -5 ° - + 20 °
 • Bakhalli: 90 ° -135 °
 • Heildarbreidd: setbreidd + 18 cm

Netti með hjólastólaborði

Netti með skúffu

Netti Comfort bæklingar

Auka- og varahlutalisti, notkunarleiðbeiningar og pöntunarblöð fyrir allar tegundir Netti Comfort hjólastóla

FRÆÐSLU OG KENNSLUMYNDBÖND

Hrönn Birgisdóttir

Sérfræðingur / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Jóhanna Ósk Snædal

Sérfræðingur Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um hægindahjólastóla.