Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita
Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Rafskutlur

Við brúum bilið að bættum lífsgæðum

Við í Öryggismiðstöðinni hjálpum þér að bæta lífsgæði með því veita faglega einstaklingsmiðaða þjónustu og hlusta á þarfir þínar. Við bjóðum vandaðar og margreyndar lausnir sem allar hafa það markmið að bæta lífsgæði og veita tækifæri til aukinnar þátttöku í samfélaginu.

Pro Country

Pro Country

Pro Country er þægileg rafskutla sem hentar þeim sem vilja ferðast með öruggum hætti.

Helstu eiginleikar og kostir
  • Allt að 50 - 54 km drægni
  • Stór dekk sem komast auðveldlega yfir gangstéttakanta
  • Gott fótarrými og stillanleg sætisstaða
  • Möguleiki að snúa sæti og halla baki
  • Úrval aukahluta
Nánar
Pro City

Pro City

Pro City er þægileg rafskutla sem hentar vel fyrir innanbæjar akstur og á auðveldara með að keyra innandyra t.d. í lyftu

Helstu eiginleikar og kostir
  • Allt að 32 - 36 km drægni
  • Stór dekk sem komast auðveldlega yfir gangstéttakanta
  • Gott fótarrými og stillanleg sætisstaða
  • Möguleiki að snúa sæti og halla baki
  • Úrval aukahluta
Nánar