Rafskutlur
Við brúum bilið að bættum lífsgæðum
Öryggismiðstöðin býður afar vandaðar, öruggar og þægilegar rafskutlur sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Þær eru á samning við Sjúkratryggingar Íslands og möguleiki að fá þær niðurgreiddar að fullu, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

Pro Country
Pro Country er þægileg rafskutla sem hentar þeim sem vilja ferðast með öruggum hætti.
Helstu eiginleikar og kostir
- Allt að 50 - 54 km drægni
- Stór dekk sem komast auðveldlega yfir gangstéttakanta
- Gott fótarrými og stillanleg sætisstaða
- Möguleiki að snúa sæti og halla baki
- Úrval aukahluta

Pro City
Pro City er þægileg rafskutla sem hentar vel fyrir innanbæjar akstur og á auðveldara með að keyra innandyra t.d. í lyftu
Helstu eiginleikar og kostir
- Allt að 32 - 36 km drægni
- Stór dekk sem komast auðveldlega yfir gangstéttakanta
- Gott fótarrými og stillanleg sætisstaða
- Möguleiki að snúa sæti og halla baki
- Úrval aukahluta