Brunavarnir
Rýmingaræfing með fasteignafélaginu Heimum
Heimar er eitt stærsta fasteignafélag landsins og er leiðandi á íslenskum markaði í rekstri atvinnuhúsnæðis og þjónustu við leigutaka. Félagið býr að mikilli reynslu og þekkingu í rekstri stórra mannvirkja eins og Smáralindar, Egilshallar og Höfðatorgsturns. Félagið rekur fjölmargar aðrar fasteignir, þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, þ.á.m. skrifstofubyggingar, þjónustuhúsnæði og verslanir.