Myndeftirlit

Myndeftirlit
Tölvutek
Tölvutek er með verslanir bæði í Reykjavík og á Akureyri og er leiðandi fyrirtæki í tölvubúnaði til heimila og smærri fyrirtækja á Íslandi. Eftir gott samtal við forsvarsmenn öryggismála á þeim bænum var lagt upp með að innleiða nýlega lausn frá Öryggismiðstöðinni.
Öryggiskerfi

Myndeftirlit
Laugarvatn Fontana
Laugarvatn Fontana er heilsulind með laugum, gufu og ylströnd. Gufan er byggð yfir náttúrulegu hveri við Laugarvatn og njóta gestir einstakrar náttúruupplifunar. Lauga, Sæla og Viska eru nöfn lauganna en þær eru mismunandi heitar og í þeim eru falleg svæði til þess að slaka á og endurnæra bæði líkama og sál. Einstakt útsýni yfir Laugarvatn og íslenska náttúru skapa einstaka upplifun gesta og svo er tilvalið að gæða sér á heitu gufubökuðu rúgbrauði þegar að upp á bakkann er komið.