Öryggiskerfi

Öryggiskerfi
Orkan
Orkan rekur fjölda verslana, meðal annars undir merkjum Orkunnar, Extra og 10-11. Öryggismiðstöðin er stolt af því að vinna með Orkunni að auknu öryggi starfsmanna þeirra.

Öryggiskerfi
Huppa
Við hjá Öryggismiðstöðinni viljum veita framúrskarandi þjónustu með okkar lausnum og gætum því öryggis í öllum verslunum Huppu með Snjallöryggi, öryggiskerfi sem vaktar fyrirtæki, heimili og sumarhús.

Öryggiskerfi
Flugger
Flugger og Öryggismiðstöðin hafa gert með sér heildarsamning um samstarf á sviði öryggismála. Samningurinn tekur til uppsetningar, vöktunar, viðhalds og þjónustu öryggislausna þeirra í verslunum og skrifstofum Flugger.