Öryggiskerfi
Flugger
Flugger og Öryggismiðstöðin hafa gert með sér heildarsamning um samstarf á sviði öryggismála. Samningurinn tekur til uppsetningar, vöktunar, viðhalds og þjónustu öryggislausna þeirra í verslunum og skrifstofum Flugger.
Brunavarnir