Um Öryggismiðstöðina

Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. 

 

Fyrirtækið rekur sína eigin vaktmiðstöð til móttöku boða frá öryggiskerfum viðskiptavina.  Vaktmiðstöðin er að sjálfsögðu starfrækt allan sólarhringinn, alla daga ársins. 

Öryggismiðstöðin útvegar, setur upp og þjónustar allar mögulegar lausnir í öryggi og velferð.  Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.

Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og hefur fullt starfsleyfi til öryggisþjónustu frá Dómsmálaráðaneytinu. Fjöldi innlendra og erlendra úttektaraðila hafa tekið út starfsemi fyrirtækisins og vottað gæði hennar. Starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga eru um 450 talsins.

Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. / Kennitala félagsins er 410995-3369 / Vsk. númer er 47794

Umhyggja í fyrirrúmi

Öryggismiðstöðin leitast við að ráða til sín framúrskarandi starfsfólk sem sýnir ábyrgð, mikla þjónustulund og frumkvæði í starfi og getur þannig stuðlað að framþróun fyrirtækisins og velferð viðskiptavinar. Mannauðsstefna Öryggismiðstöðvarinnar byggir á gildum okkar sem eru:

FORYSTA

Við höfum framúrskarandi þekkingu , sýnum frumkvæði og ábyrgð.

UMHYGGJA

Við erum heiðarleg, hjálpsöm og vinnum saman af virðingu. 

TRAUST

Við vinnum af fagmennsku með áreiðanleika og öryggi að leiðarljósi. 

Fólkið okkar

Agnes María Magnúsdóttir

Agnes María Magnúsdóttir

Þjónustufulltrúi
570 2400
Alma Rún Hannesdóttir Gränz

Alma Rún Hannesdóttir Gränz

Þjónustufulltrúi
570 2400
Andrea Björk Möller Óladóttir

Andrea Björk Möller Óladóttir

Þjónustufulltrúi
570 2400
Andrés Gestsson

Andrés Gestsson

Viðskiptastjóri
570 2461
Arnar Pálmi Guðmundsson

Arnar Pálmi Guðmundsson

Viðskiptastjóri
570 2400
Auður Lilja Davíðsdóttir

Auður Lilja Davíðsdóttir

Framkvæmdastjóri Sölusviðs
570 2466
Ágúst Freyr Ágústsson

Ágúst Freyr Ágústsson

Vöruafgreiðsla
570 2400
Ágúst Örn Grétarsson

Ágúst Örn Grétarsson

Deildarstjóri
570 2442
Ásgeir Rúnar Viðarsson

Ásgeir Rúnar Viðarsson

Upplýsingatækni / Kerfisstjóri
570 2400
Ásgeir Þór Guðmundsson

Ásgeir Þór Guðmundsson

Vöruafgreiðsla
570 2400
Birgir Ólafsson

Birgir Ólafsson

Deildarstjóri

Bjarki Pétursson

Sérfræðingur
Bjarnhéðinn Grétarsson

Bjarnhéðinn Grétarsson

Viðskiptastjóri
Björg Jakobsdóttir

Björg Jakobsdóttir

Launafulltrúi
570 2412
Björgvin Jóhannsson

Björgvin Jóhannsson

Persónuverndar- og þjónustufulltrúi
570 2400
Björk Inga Magnúsdóttir

Björk Inga Magnúsdóttir

Þjónustufulltrúi
570 2400
Daði Þór Veigarsson

Daði Þór Veigarsson

Framkvæmdastjóri Öryggissviðs
570 2469
Elías Ingi Árnason

Elías Ingi Árnason

Þjónustufulltrúi
570 2456
Erla Björk Sverrisdóttir

Erla Björk Sverrisdóttir

Hjúkrunarfræðingur
570 2472
Eva Helgadóttir

Eva Helgadóttir

Deildarstjóri Þjónustuvers og stjórnstöðvar
570 2400
Garðar Ólafsson

Garðar Ólafsson

Viðskiptastjóri
570 2473
Gunnar Bersi Björnsson

Gunnar Bersi Björnsson

Öryggisráðgjafi
Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson

Öryggisráðgjafi
Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson

Viðskiptastjóri
Helgi Jóhannsson

Helgi Jóhannsson

Framkvæmdastjóri Akureyri
470 2411
Helgi Þór Gestsson

Helgi Þór Gestsson

Verkefnastjóri
570 2400

Hrönn Birgisdóttir

Viðskiptastjóri / iðjuþjálfi
570 2436
Jóhann G. Sveinsson

Jóhann G. Sveinsson

Vörustjóri
Jóhann S. Ólafsson

Jóhann S. Ólafsson

Framkvæmdastjóri Tæknisviðs
570 2441
Kristinn Loftur Einarsson

Kristinn Loftur Einarsson

Deildarstjóri
Kristinn Loftur Karlsson

Kristinn Loftur Karlsson

Þjónustufulltrúi
570 2400
Kristín Knútsdóttir

Kristín Knútsdóttir

Þjónustufulltrúi
570 2400
Kristín Margrét Sigurðardóttir

Kristín Margrét Sigurðardóttir

Aðalbókari
Kristjana Jóhannsdóttir

Kristjana Jóhannsdóttir

Þjónustufulltrúi
570 2454
Kristján Friðjónsson

Kristján Friðjónsson

Lagerstjóri
Ólafía Ragnarsdóttir

Ólafía Ragnarsdóttir

Söluráðgjafi velferðartækni
570 2425
820 2425
Ólafur Helgason

Ólafur Helgason

Deildarstjóri
570 2400
Ólöf E. Ólafsdóttir

Ólöf E. Ólafsdóttir

Gjaldkeri, launafulltrúi
570 2413

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir

Gjaldkeri, bókari
Ómar Brynjólfsson

Ómar Brynjólfsson

Framkvæmdastjóri AVIÖR
570 2429
Ómar Rafn Halldórsson

Ómar Rafn Halldórsson

Vörustjóri / Öryggisstjóri
570 2464
Ómar Örn Jónsson

Ómar Örn Jónsson

Framkvæmdastjóri Markaðssviðs og velferðartækni
570 2474
Ragnar Þór Jónsson

Ragnar Þór Jónsson

Forstjóri
570 2400
Reynir S. Ólafsson

Reynir S. Ólafsson

Framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar
570 2400
Reynir Valbergsson

Reynir Valbergsson

Framkvæmdastjóri Fjármála- og rekstrarsviðs
820 2424

Sigurður Ari Gíslason

Öryggisráðgjafi

Skarphéðinn Eiríksson

Viðskiptaþróun
Stefán E. Hafsteinsson

Stefán E. Hafsteinsson

Viðskiptastjóri velferðartækni
Sverrir Ingi Ólafson

Sverrir Ingi Ólafson

Viðskiptastjóri
Sævar Örn Hafsteinsson

Sævar Örn Hafsteinsson

Sölustjóri Akureyri
470 2461
Vedran Borojevic

Vedran Borojevic

Verkefnastjóri
570 2400
Vilborg Einarsóttir

Vilborg Einarsóttir

Deildarstjóri - staðbundin gæsla
Þengill Ólafsson

Þengill Ólafsson

Öryggisráðgjafi
Þorsteinn Óskar Benediktsson

Þorsteinn Óskar Benediktsson

Upplýsingatækni / Kerfisstjóri

Skipurit

Öryggismiðstöðin er í eigu Unaós ehf. sem ræður yfir 90% hlutafjár auk helstu stjórnenda Öryggismiðstöðvarinnar sem ráða yfir 10% hlutafjár.

Skipurit og helstu stjórnendur:

 

Skipurit

Viltu ganga til liðs við okkur?

Öryggismiðstöðin leitast við að ráða til sín framúrskarandi starfsfólk sem sýnir ábyrgð, mikla þjónustulund og frumkvæði í starfi og getur þannig stuðlað að framþróun fyrirtækisins og velferð viðskiptavinar. Ef þú ert þannig manneskja hvetjum við þig til að sækja um starf hjá okkur.

Þú getur alltaf sent okkur almenna atvinnuumsókn hér fyrir neðan.

Atvinnuumsókn

Senda inn atvinnuumsókn

Auglýsingar og styrkir

Öryggismiðstöðin styrkir árlega fjölda samtaka og viðburða og sýnir þannig samfélagslega ábyrgð. Ár hvert veljum við eitt málefni sem styrkt er með myndarlegum hætti.

Sækja um styrk

Merki félagsins

Ekki má nota nota merki félagsins nema að höfðu samráði við forsvarsmenn.  Ekki má breyta merki, teygja eða breyta litum.

 

Myndmerki Öryggismiðstöðvarinnar á vektor sniðmáti

Skoða

"Við erum með þér til öryggis" myndmerki á vektor sniðmáti

Skoða